Pysjur eru heldur fyrr á ferðinni en venjulega og Pálmi Freyr Ókarsson,
aðstoðarvitavörður, segir þær myndarlegar og gerðarlegar. Þeir feðgar
Pálmi Freyr og Óskar Sigurson í Stórhöfða hafa um árabil fylgst með og
merkt pysjur. Þeir hafa veitt því eftirtekt undanfarin ár, að ár sem er á
sléttri töíu hafa komið betur út en á stakri. Pysjur komu seint í fyrra. 2003
en 2002 var gott ár með tilliti til ástands pysja. Sömuleiðis virðist þetta ár
ætla að koma vel út
http://timarit.is/direct_links_init.jsp?pageId=6112391
Engin ummæli:
Skrifa ummæli