þriðjudagur, 13. september 2016

Óskar í Stórhöfða 70.ára.

22.nóvember'07 | 09:17
Síðastliðinn mánudagskvöld hélt félag Bjargveiðimanna veislu til heiðurs Óskari Sigurðssyni vitaverði á Stórhöfða en hann varð 70.ára á mánudaginn. Óskar hefur starfað sem vitavörður á Stórhöfða frá 1965. Óskar á einnig heimsmet í merkingu sjófugla og hafa fuglar sem hann hefur merkt á Stórhöfða flogið víða og er starf hans ómetanlegt fyrir rannsóknir á sjófuglum.
Myndir úr afmælisveislu Óskars má sjá hér
Ljósmyndir Óli Lár

http://eyjar.net/read/2007-11-22/oskar-i-storhofda-70ara/

Engin ummæli:

Skrifa ummæli